Senur á Firmamóti!

Senur á Firmamóti!

Laugardaginn 21. apríl síðastliðinn var Firmamót Uppsveita haldið í fyrsta skiptið og alls ekki það síðasta.
The Hill Hotel unnu GB hús í æsispennandi úrslitaleik þar sem barist var upp á síðasta blóðdropa.
Sundlaugarnar í Bláskógabyggð unnu verðlaun fyrir flottustu búningana og Þröstur Smiður var með flottasta klappliðið.
Önnur lið sem skráðu sig til leiks voru Landstólpi, GKS, Faxi og Hjalti Rafvirki. 
Okkur langar að þakka öllum fyrir komuna sem að gerðu sér ferð í íþróttahúsið á Flúðum að horfa á þessa glæsilegu keppni.
Sjáumst á Firmamótinu 2025 og á vellinum í sumar,
Áfram ÍBU!

Þröstur smiður 

Faxi 


Sundlaugar Bláskógabyggðar
Back to blog