Fréttir

Það helsta frá Aðalfundi

Það helsta frá Aðalfundi

Íþróttafélag Uppsveita

Aðalfundur ÍBU var haldinn þann 17. Apríl síðastliðinn í félagsheimilinu á Flúðum, nánar tiltekið í Huppusal. Mæting var skárri en oft áður og umræður líflegar. Fundarstjóri var Gústaf Sæland og fundarritari Sólmundur...

Það helsta frá Aðalfundi

Íþróttafélag Uppsveita

Aðalfundur ÍBU var haldinn þann 17. Apríl síðastliðinn í félagsheimilinu á Flúðum, nánar tiltekið í Huppusal. Mæting var skárri en oft áður og umræður líflegar. Fundarstjóri var Gústaf Sæland og fundarritari Sólmundur...

Ekkert bikarævintýri í ár

Ekkert bikarævintýri í ár

Íþróttafélag Uppsveita

Uppsveitir féllu úr leik í 1. umferð mjólkurbikars karla þetta árið og því ekkert bikarævintýri þetta árið. Liðið laut í lægra haldi gegn Kára í Akraneshöllinni 6. apríl sl. og...

Ekkert bikarævintýri í ár

Íþróttafélag Uppsveita

Uppsveitir féllu úr leik í 1. umferð mjólkurbikars karla þetta árið og því ekkert bikarævintýri þetta árið. Liðið laut í lægra haldi gegn Kára í Akraneshöllinni 6. apríl sl. og...

Senur á Firmamóti!

Senur á Firmamóti!

Íþróttafélag Uppsveita

Laugardaginn 21. apríl síðastliðinn var Firmamót Uppsveita haldið í fyrsta skiptið og alls ekki það síðasta. The Hill Hotel unnu GB hús í æsispennandi úrslitaleik þar sem barist var upp...

Senur á Firmamóti!

Íþróttafélag Uppsveita

Laugardaginn 21. apríl síðastliðinn var Firmamót Uppsveita haldið í fyrsta skiptið og alls ekki það síðasta. The Hill Hotel unnu GB hús í æsispennandi úrslitaleik þar sem barist var upp...

Skellur í fyrsta leik - suðurlandsslag frestað

Skellur í fyrsta leik - suðurlandsslag frestað

Íþróttafélag Uppsveita

Lið Uppsveita kemur ekki vel undan vetri ef marka má úrslit úr fyrsta leik í Lengjubikarnum. Leikur Uppsveita og Hafna fór fram í Nettóhöllinni Reykjanesbæ síðastliðinn sunnudag og enduðu leikar...

Skellur í fyrsta leik - suðurlandsslag frestað

Íþróttafélag Uppsveita

Lið Uppsveita kemur ekki vel undan vetri ef marka má úrslit úr fyrsta leik í Lengjubikarnum. Leikur Uppsveita og Hafna fór fram í Nettóhöllinni Reykjanesbæ síðastliðinn sunnudag og enduðu leikar...

Tindur nýr þjálfari meistaraflokks!

Tindur nýr þjálfari meistaraflokks!

Íþróttafélag Uppsveita

Meistaraflokksráð Uppsveita hefur samið við Tind Örvar Örvarsson um að stýra liðinu í sumar. Tindur er 23 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þó nokkra reynslu í...

Tindur nýr þjálfari meistaraflokks!

Íþróttafélag Uppsveita

Meistaraflokksráð Uppsveita hefur samið við Tind Örvar Örvarsson um að stýra liðinu í sumar. Tindur er 23 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þó nokkra reynslu í...

Nýir leikmenn!

Nýir leikmenn!

Íþróttafélag Uppsveita

5 kátir kappar skrifuðu undir félagaskipti til ÍBU í liðinni viku. Allir hafa þeir æft með liðinu undanfarið og eru þvílíkt spenntir fyrir sumrinu.  Sindri Þór Arnarsson Sindri er framsækinn...

Nýir leikmenn!

Íþróttafélag Uppsveita

5 kátir kappar skrifuðu undir félagaskipti til ÍBU í liðinni viku. Allir hafa þeir æft með liðinu undanfarið og eru þvílíkt spenntir fyrir sumrinu.  Sindri Þór Arnarsson Sindri er framsækinn...